Ég skrifa um endurnýtingu á fatnaði og textíl, saumaskap og sjálfa mig
-
Fyrsta hluta má lesa hér Fötin í fataskápnum Þegar við erum búin að fara í gegnum fataskápinn og skúffurnar, ætti vonandi að standa eftir einhver bunki af fötum sem við viljum eiga áfram. Þetta geta ýmist verið flíkur sem við…
-
Sjálfbær fatastíll 1. hluti
Mig langar að tjá mig aðeins um tísku, tískustrauma, hrað- og hægtísku – og persónulegan fatastíl Undanfarin ár hefur mikil áhersla verið lögð á hvað svokölluð Fast-fashion er umhverfismengandi og hræðilegt fyrirbæri – sem það er. Textíliðnaðurinn er annar stærsti…
-
Ágúst í Saumahorninu
Ágústmánuður er búinn að vera ansi viðburðaríkur hjá mér, kannski sérstaklega því ég er búin að vera að undirbúa ný námskeið sem byrja núna í upphafi september. Það er svo skondið að þótt ég hafi sett námskeiðin upp í maí…
-
Fatanýting og sjálfbærni
Reglulega heyrum við fréttir af fatafjöllunum sem við vesturlandabúar “gefum” í góðgerðargáma – fatnaður sem oft á tíðum endar í landfyllingum eða eyðimörkum minna efnaðri landa. Við heyrum meira að segja af verslunum sem “henda” óseldum fatnaði sem “kominn er…
-
Kynslóðakjóllinn
Undanfarið er ég búin að vera að endurnýta gamlar slæður. Áslaug systir mín lét mig hafa poka fullan af slæðum frá systur okkar, mömmu og ömmusystur – allt konur sem komnar eru á aðrar slóðir en áttu það sameiginlegt að…
-
Brotni potturinn
Mér finnst þessi saga svo dásamleg, ég tengi vel við hana og hún fær mig til að skoða allt það góða sem ég hef. Þegar kroppurinn minn stoppaði mig af í íþróttunum, tvíburarnir fæddust og brjósklosin virtust aldrei ætla að…
-
Er ég sjálfbær í fatanýtingu?
Sjálfbærni er orð sem ég hef velt svolítið fyrir mér. Í mörg ár hef ég stefnt á að vera sjálfbær í fatanotkun en mér fannst ég ekki ná þeim status…þangað til ég fattaði að ég var að misskilja skilgreininguna á…
-
Búningaþema
Stundum hefur okkur hjónum verið boðið í svona þemapartý gegnum árin, mér finnst þau ekkert svakalega skemmtileg því ég er ekkert rosalega hugmyndarík þegar kemur að römmum. Hahaha já ég sagði það, ef ég er sett í ramma og á…
-
Rana Plaza
Í dag, sunnudaginn 24. Apríl 2022 eru 9 ár síðan ég vaknaði af alvöru gagnvart textíl- og fataframleiðslu og þá sérstaklega aðbúnaði verkafólksins sem vinnur við framleiðsluna. Þennan dag fyrir 9 árum hrundi til grunna, átta hæða verksmiðjubygging í Bangladesh…
-
Majonesgúrka – seinni hluti
Fyrir einhverju síðan bloggaði ég um kjólinn sem fær á sig majonesmarineraða gúrku í kjöltuna, þá færslu má lesa hér. Í dag er kjóllinn búinn að fara í gegnum ferlið “felum blettina” og mig langar að segja frá því ferli…
Join 900+ subscribers
Stay in the loop with everything you need to know.