Ég skrifa um endurnýtingu á fatnaði og textíl, saumaskap og sjálfa mig
-
Af hverju fatabreytingar – af hverju að breyta fötum sem eru jafnvel alveg nothæf? Það eru margar ástæður fyrir því að fólk breytir fötunum sínum; það kemur blettur, gat eða annað, flíkin hættir að passa eða eiganda langar bara að…
-
Á persónulegum nótum
Mig langar að segja frá því hvernig ég fór út í saumaskap en til þess að geta sagt frá því, þarf ég að verða svolítið persónuleg. Ég hef nefnilega ekki verið saumandi frá barnsaldri. Ef ég væri spurð, þá myndi…
-
Sjálfbærni – fatabreytingar
Selma Rán dóttir Svövu systur segist ekki kunna að sauma en hún á hins vegar nokkrar flíkur sem hún notar lítið. Hún er líka snillingur í að finna gersemar á mörkuðum og í “second-hand” búðum og kaupir oft flíkur sem…
-
That 70´s
Ég er alger sökker fyrir gömlum kjólum – er nú bara doldið stolt af því og ég elska að fara á markaði þar sem ég dett niður á gersemar. Eitt sumarið sem við fjölskyldan vorum á Akureyri í stuttu fríi,…
-
Endurnýting – buxnavíkkun
Fataskápurinn sem minnkar fötin Mér finnst þetta doldið skemmtileg útskýring á því að fötin okkar verða of lítil. Við brosum að þessari lýsingu og vitum öll raunverulegu ástæðuna. Þetta er svona eins og með sumt heimilisfólk sem skilur ekkert í…
-
Majonesgúrka
Þú ert í fermingarveislu, kökudiskurinn hlaðinn góðgæti, bæði hollu og minna hollu. Þú sest niður og horfir svöngum augum á veitingarnar, ákveður að byrja á brauðtertunni – það er jú eitt af því holla, er það ekki? Gaffallinn sekkur í…
-
Jesús Pétur í allan vetur
…þetta sagði mamma alltaf þegar hún var gleðilega hissa 🙂 Ég legg nú ekki í vana minn að skrifa ágrip af árinu sem er að líða, hins vegar hefur árið verið mjög svo tíðindasamt að það hefur varla farið úr…
-
Endurnýting
Það er svo skemmtilegt hvernig hlutirnir æxlast og ég elska þegar ég næ að sleppa þörfini til að stjórna ferlum og atburðum, að hlutirnir bara smella saman eins og hlutar í púsluspili. Í sumar fór ég í samstarf með Græna…
-
Miðlun…
Þegar ég byrjaði með bloggið mitt þá langaði mig að miðla því sem ég kann, það var útgangspunkturinn. Svo einhvern veginn fannst mér ég ekki vera að skrifa þannig að fólk gæti lært en var samt ekki tilbúin að fara…
-
Arfurinn
Hmmm hvað á hún við með þessu? Á nú að fara að argintætast eitthvað um arf sem engum kemur við nema fjölskyldunni? Nei nei, engar áhyggjur, í dag langar mig að tala um arfinn sem við fáum í gjöf –…
Join 900+ subscribers
Stay in the loop with everything you need to know.