Ég skrifa um endurnýtingu á fatnaði og textíl, saumaskap og sjálfa mig
-
Það sem þetta ár 2020 er búið að vera skrýtið, allur heimurinn nánast á hliðinni og heilu samfélögin vita varla hvernig hentugast er að haga sér. Mér finnst ég ótrúlega heppin að búa hér á Íslandinu góða, með þríeykið vinalega…
-
Charles Frederick Worth
Áður en hið eiginlega konsept, “Tískuhönnun” kom til, voru saumakonur og kjólasaumarar hér og þar fengnir til að sauma eftir fatnaði konungsborinna… Það var ekkert til sem heitir Tískuhönnuður. Charles Frederick Worth er upphafsmaður og faðir hátísku “Haute Couture”. Hann…
-
Dedda frænka…
Dedda frænka átti svo fallegar kápur. Reyndar átti hún eiginlega allt fallegt og það var ótrúlega skemmtilegt að koma heim til hennar. Hún var systir hennar ömmu Siggu og kom doldið í staðinn fyrir hana í mínu lífi því amma…
-
Að búa til snið
Mér finnst hrikalega gaman að endurnýta það sem til er, elska að breyta fötum og oft sauma ég uppúr fötum sem lokið hafa sínu lífi. Hvort sem verið er að breyta eða búa til nýtt, er alltaf gott að hafa…
-
Verkefnin…
Öll höfum við verkefni hér í þessu dásamlega lífi, þau birtast á þröskuldinum okkar, stundum óumbeðin og stundum eftir langa bið. Sum verkefnin er stór og önnur lítil, sum standa yfir í stuttan tíma og sumum ætlar aldrei að ljúka…
-
Breytingar eru góðar
Jæja, þá er það kjóllinn sem ég keypti á útsölunni í Corner í Smáralind. Eins og ég sagði í síðustu færslu, sem má lesa hér, þá elska ég að breyta flíkum og keypti mér fallegan kjól á góðu verði. Hann…
-
Ef efnið er gott
Mamma sagði svo oft þegar ég kom heim með flík…eða efni: “Það er svo gott í þessu” – sem þýddi auðvitað að gæði voru á efninu. Ég ætla nú ekki að halda því fram hér að ég…
-
Heklað sjal
Þetta fallega sjal heklaði ég fyrir löngu síðan, fann gamla uppskrift og var óralangan tíma að klára því þetta var eitt af mínum fyrstu heklverkefnum. Ég held að ég sé búin að eiga það í 10 ár og elska það alltaf…
-
Hér er ég…hér er ég…
…góðan daginn, daginn, daginn! Síðustu mánuðir hafa verið undirlagðir framkvæmdum innanhúss og litla saumahornið verið notað sem margt annað en saumaaðstaða; þvottahús, sögunaraðstaða, geymsla og margt, margt fleira… Það segir sig sjálft að lítið hefur farið fyrir saumaskap, ekki bara…
-
Fleiri myndir
Elska þetta snið, fyrirmyndin er á fyrstu mynd. Féll strax fyrir þessu sniði en var smá rög að sauma uppúr því, byrjaði á stuttum köflóttum kjól – frekar þykkt efni en kostaði lítið svo ég lét slag standa. Tókst að…
Join 900+ subscribers
Stay in the loop with everything you need to know.