Ég skrifa um endurnýtingu á fatnaði og textíl, saumaskap og sjálfa mig

  • Stundum fæ ég verkjaköst, þau koma þegar ég hef ekki hlustað nógu vel á kroppinn minn. Hann er svo dásamlegur þessi kroppur, hann talar við mann og leiðbeinir. Ég verð betri og betri í að hlusta á hann og bregðast…

  • Mér finnst þessi tími svolítið skemmtilegur – þá er ég ekki að meina veðrið. Nei, á þessum tíma, mars/apríl er mikið um veislur, árshátíðir og fermingar. Jói leikari kom til mín um daginn, hann var að fara að vera veislustjóri…

  • Ó mæ, ó mæ hvað tíminn hefur flogið frá mér – það eru tæpar tvær vikur síðan ég setti inn færslu! Síðasta vika var mjög annasöm enda loksins komin á skrið og með fulla orku eftir flensuna. Hamagangurinn kostaði mig…

  • Ermar úr Léttlopa – uppskrift Jæja, vikan búin að vera alherjar flensa og slappleiki, ég hef ekkert farið í saumahornið mitt og sakna þess alveg ágætlega. Til að horfa á þessa viku með jákvæðum augum þá hafði ég mig í…

  • Undanfarið hefur verið mikið að gera hjá mér, bæði í að afgreiða pantanir á kjólunum mínum, og í að vinna við prototypu fyrir fyrirtækið sem ég sauma fyrir. Ég ákvað því að gefa mér tíma til að sauma kjól handa…

  • Mér finnst ég vera ótrúlega heppin að hafa uppgötvað þessa getu mína til að sauma. Ég hef eins lengi og ég man eftir mér, haft áhuga á líkamanum; hvernig hann lítur út, hvers vegna hann lítur út eins og hann…

  • Vikan í saumahorninu er búin að vera frekar þreytt hjá mér, líklega vegna anna síðustu viku – tek svona annasömum vikum fagnandi en greiði stundum fyrir þær með þreyttum kroppi. Mér finnst ég hafa gert ósköp lítið en er nú…

  • Vikan í litla saumahorninu er búin að vera aldeilis frábær og nóg að gera. Ég seldi þessa þrjá kjóla og fékk pöntun á einn grænan í viðbót. Ég elska þegar fólk vill vera í fötunum sem ég bý til 🙂…

  • Ég er búin að vera að leika mér með sniðin sem ég hef búið til. Tískan í dag er svo einföld, bolir og kjólar frekar víðir, beint snið og stundum stroff. Ég er ein af þeim sem hef þennan beina vöxt,…

  • Síðasta vika var skrýtin vegna þess að overlock saumavélin bilaði og ég gat ekki saumað á hana…ekki nóg með það, tölvan mín bilaði líka þannig að ég komst ekki að blogga – alveg getur maður orðið háður því. Því miður…

Join 900+ subscribers

Stay in the loop with everything you need to know.