Ég skrifa um endurnýtingu á fatnaði og textíl, saumaskap og sjálfa mig
-
Jæja, er nú eitthvað að flækjast með uppsetninguna – alltaf að læra 🙂 Það er ekki meiningin að vera með sérstakt fróðleikshorn, heldur bara setja inn svona þegar verkefnin bjóða uppá lýsingu. Hver veit, kannski breyti ég þessu aftur, það…
-
Litla, hvíta hænan
Þetta er hún, litla, gula…nei hvíta hænan mín. Nú gætu sumir spurt sig, hvað er eldhústímamælir að gera á saumastofu? Nú skal ég segja þér lesandi góður, þessi hæna er búin að vera mín stoð og stytta núna í u.þ.b. ár. Það…
-
Dundað í horninu
Ég ætlaði að vera hrikalega dugleg í jólafríinu og taka til og breyta helling í saumahorninu – mikil þörf á breytingu þar sem nýju/gömlu efnin sem ég keypti í október þurfa góðan stað 🙂 Ég skellti mér hins vegar í…
-
Jæja, ekki aftur snúið
Sæl og blessuð, nú er árið 2014 að líða undir lok og árið 2015 að hefjast. Nú er líka að hefjast nýtt tímabil í mínu lífi, tímabil Siggu bloggara! Ég ákvað að byrja árið 2015 á því að opna bloggsíðu…svo gat…
Join 900+ subscribers
Stay in the loop with everything you need to know.