Tag: kjólar
-
Saumasaga Siggu
“…uhhh, mögulega geturðu breytt honum…” Uppúr árinu 2000 hófst mín vegferð í saumaskap. Það þróaðist þannig að ég varð óvinnufær á hinum almenna vinnumarkaði og þurfti einfaldlega að finna mér eitthvað að gera til að fylla upp í daginn. Ég var þá búin að vera að prjóna í nokkur ár og vantaði nýja áskorun. Ég hafði…
-
Kynslóðakjóllinn
Undanfarið er ég búin að vera að endurnýta gamlar slæður. Áslaug systir mín lét mig hafa poka fullan af slæðum frá systur okkar, mömmu og ömmusystur – allt konur sem komnar eru á aðrar slóðir en áttu það sameiginlegt að nota slæður. Slæðurnar voru notaðar á ýmsan hátt; til að halda rúllunum stöðugum í hárinu,…
-
Majonesgúrka – seinni hluti
Fyrir einhverju síðan bloggaði ég um kjólinn sem fær á sig majonesmarineraða gúrku í kjöltuna, þá færslu má lesa hér. Í dag er kjóllinn búinn að fara í gegnum ferlið “felum blettina” og mig langar að segja frá því ferli – sem tók reyndar lengri tíma en ég átti von á en allt hefst þetta…
-
That 70´s
Ég er alger sökker fyrir gömlum kjólum – er nú bara doldið stolt af því og ég elska að fara á markaði þar sem ég dett niður á gersemar. Eitt sumarið sem við fjölskyldan vorum á Akureyri í stuttu fríi, gengum við fram á hús og þar inni var verið að selja gamla kjóla á…
-
“Grease” kjóllinn
Hver elskar ekki bíómyndina “Grease” – Danny, Sandy, Rizzo og öll hin? Alla vega ein af mínum uppáhalds og þá var nú ekki leiðinlegt að fá að sauma kjól fyrir “Grease” þema á árshátíð. Anna María bað mig að sauma “Rizzo” kjól – ég var nú smá hikandi, átti ekki snið og var eitthvað að…
-
“Opið hús”
Eins og ég nýt þess að dunda mér alein í saumahorninu mínu, þá er fátt skemmtilegra en að fá fólk í heimsókn í hornið mitt 🙂 Í síðasta mánuði ákvað ég að halda “opið hús” í tilefni þess að ég var búin að breyta og bæta. Það kallaði auðvitað á að eiga eitthvað til að…
-
Tónleikakjóllinn
Þá er annasamri viku lokið, tónleikar kórsins yfirstaðnir og tvíburarnir okkar fermdir með stæl og skemmtilegri veislu. Tvennir kjólar voru saumaðir fyrir þessa viðburði dísin fékk fermingarkjól og mamman tónleikakjól. Tónleikakjóllinn varð nú ekki eins og upphaflega var lagt upp með, eins og ég skrifaði síðast þá breytti ég fyrst um efni til að geta notað…
-
Að breyta sniði
Ferming tvíburanna okkar nálgast óðfluga, vika til stefnu, undirbúningur á fullu og tímanum í saumahorninu er fórnað fyrir undirbúning. Áfram heldur samt saumaskapurinn á fermingarkjól dótturinnar – en hann fáið þið ekki að sjá fyrr en eftir fermingu 🙂 Mér finnst reyndar mjög gaman að hafa nóg að gera – tók t.d. að mér að…
-
Margt smátt…
Stundum fæ ég verkjaköst, þau koma þegar ég hef ekki hlustað nógu vel á kroppinn minn. Hann er svo dásamlegur þessi kroppur, hann talar við mann og leiðbeinir. Ég verð betri og betri í að hlusta á hann og bregðast við en af og til þá hlusta ég ekki… Verkjaköstin gera það að verkum að…