Tag: Sewing

  • Miðlun…

    Miðlun…

    Þegar ég byrjaði með bloggið mitt þá langaði mig að miðla því sem ég kann, það var útgangspunkturinn. Svo einhvern veginn fannst mér ég ekki vera að skrifa þannig að fólk gæti lært en var samt ekki tilbúin að fara að útbúa kennsluvideo eða eitthvað þannig. Tíminn leið og alltaf var ég með þessa tilfinningu…

  • Dedda frænka…

    Dedda frænka…

    Dedda frænka átti svo fallegar kápur. Reyndar átti hún eiginlega allt fallegt og það var ótrúlega skemmtilegt að koma heim til hennar. Hún var systir hennar ömmu Siggu og kom doldið í staðinn fyrir hana í mínu lífi því amma Sigga dó akkúrat mánuði áður en ég fæddist. Dedda passaði okkur systurnar af og til…

  • Að búa til snið

    Að búa til snið

    Mér finnst hrikalega gaman að endurnýta það sem til er, elska að breyta fötum og oft sauma ég uppúr  fötum sem lokið hafa sínu lífi. Hvort sem verið er að breyta eða búa til nýtt, er alltaf gott að hafa eitthvað snið í huga til að miða við. Ég hef fjallað um eina af mínum…