Author: Sigga
-
Saumasaga Siggu
“…uhhh, mögulega geturðu breytt honum…” Uppúr árinu 2000 hófst mín vegferð í saumaskap. Það þróaðist þannig að ég varð óvinnufær á hinum almenna vinnumarkaði og þurfti einfaldlega að finna mér eitthvað að gera til að fylla upp í daginn. Ég var þá búin að vera að prjóna í nokkur ár og vantaði nýja áskorun. Ég hafði…
-
Þessi Grunnatriði…
Um daginn datt mér í hug að sauma mér buxur. Ég er búin að vera á leiðinni að finna mér eitthvað gott snið sem ég gæti notað aftur og aftur – svona hefðbundið buxnasnið, ekki leggings. Það er orðið ansi langt síðan ég hafði sauma mér flík eftir sniði – mér finnst jú skemmtilegast að…
-
Fatanýting og sjálfbærni
Fyrir okkur sem neytendur, þýðir sjálfbærni að sinna okkar eigin fatnaði og textíl, nýta hann eins lengi og mögulegt er – og koma honum síðan áfram í hringrásarferli; ýmist með því að breyta og bæta eða koma honum í aðrar hendur sem nota hann áfram.
-
Fjársjóðurinn í fataskápnum
Ef þú átt flíkur í fataskápnum sem þú notar sjaldan eða aldrei…bojóboj – þá áttu fjársjóð. Það sem meira er, ef þú átt flíkur frá mömmu og pabba, ömmu og afa eða frænku og frænda – þá erum við að tala um verðmæti. Staðreyndin er nefnilega sú, að flíkur og textíll sem voru framleiddar fyrir…
-
Ég á mér draum
Ég á mér draum Já, ég á mér draum – átt þú þér ekki draum? Ég á mér reyndar marga drauma en þetta er einfaldlega sá lang, langstærsti Mig dreymir um sjálfbært Ísland í textíl- og fatanýtingu! Hvað finnst þér um það? Ég sé fyrir mér að við getum snúiðokkur alfarið að hringrásarferlinu og hætt…
-
Hugurinn fer…
Hugurinn fer… Ég hef undanfarið talað um hugmyndaflæði, kannski stundum eins og það sé eitthvað sérstakt sem aðeins sumir búa yfir. Mig langar í þessum pistli að velta oggu vöngum yfir þessu hugtaki. Ég vona að þú njótir Hvað er hugmyndaflæði? Við fáum öll hugmyndir – hugmyndaflæði er ekkert annað en að leyfa huganum að…
-
Afmælisstelpan
Veistu að besti dagur ársins hjá mér er afmælisdagurinn minn? Ég vakna alltaf, undantekningarlaust, glöð, þakklát og hress á afmælisdaginn minn. Svona hefur þetta alltaf verið – afmælisdagurinn minn er bara undantekningarlaust betri en aðrir dagar. Ég átti sem sagt afmæli 26. mars og þess vegna er þessi póstur skrifaður – ef þú hefur áhuga á…
-
Sjálfbær fatastíll – 5. hluti
Fataskápurinn Í hvernig flíkum líður þér best? Ef við ætlum að vera sjálfbær í fatastíl, viljum byggja upp fataskápinn, þá verðum við að skoða aðeins okkar innri manneskju; kafa í hvað við viljum í alvöru, hvaða týpa við erum innst inni – erum við kvenlegi karakterinn sem vill sýna línur, erum við karlmannlega manneskjan sem…
-
Sjálfbær fatastíll – 4. hluti
Jæja, núna erum við búin að vera rosalega dugleg; taka til í fataskápnum, gefa, breyta og bæta og allt klárt. Hvernig er það samt, er þá bara bannað að kaupa sér föt? Uh, nauts auðvitað ekki. Það er samt ekkert vitlaust að hafa nokkra hluti á bakvið eyrað þegar farið er í fatakaup 🙂 Flíkur…
-
Sjálfbær fatastíll – 3. hluti
Fyrsta hluta má lesa hér og annan hluta má lesa hér Flíkur sem ekki verða notaðar áfram Ég held að þegar við förum í gegnum fataskápinn, endum við oft með einhverja bunka…misstóra…af flíkum sem við viljum ekki eiga lengur. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því; þær eru fallegar en passa ekki lengur og færu betur…