Fyrsta hluta má lesa hér og annan hluta má lesa hér Flíkur sem ekki verða notaðar áfram Ég held að þegar við förum í gegnum fataskápinn, endum við oft með einhverja bunka...misstóra...af flíkum sem við viljum ekki eiga lengur. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því; þær eru fallegar en passa ekki lengur og færu betur… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 3. hluti
Tag: sustainable clothingstyle
Sjálfbær fatastíll 2. hluti
Fyrsta hluta má lesa hér Fötin í fataskápnum Þegar við erum búin að fara í gegnum fataskápinn og skúffurnar, ætti vonandi að standa eftir einhver bunki af fötum sem við viljum eiga áfram. Þetta geta ýmist verið flíkur sem við notum nú þegar og líka flíkur sem við fundum í tiltektinni og viljum gjarnan taka… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll 2. hluti