Fataskápurinn Í hvernig flíkum líður þér best? Ef við ætlum að vera sjálfbær í fatastíl, viljum byggja upp fataskápinn, þá verðum við að skoða aðeins okkar innri manneskju; kafa í hvað við viljum í alvöru, hvaða týpa erum við innst inni – erum við kvenlegi karakterinn sem vill sýna línur, erum við karlmannlega manneskjan sem… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 5. hluti
Tag: sustainablefashion
Sjálfbær fatastíll – 3. hluti
Fyrsta hluta má lesa hér og annan hluta má lesa hér Flíkur sem ekki verða notaðar áfram Ég held að þegar við förum í gegnum fataskápinn, endum við oft með einhverja bunka...misstóra...af flíkum sem við viljum ekki eiga lengur. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því; þær eru fallegar en passa ekki lengur og færu betur… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 3. hluti
Sjálfbær fatastíll 2. hluti
Fyrsta hluta má lesa hér Fötin í fataskápnum Þegar við erum búin að fara í gegnum fataskápinn og skúffurnar, ætti vonandi að standa eftir einhver bunki af fötum sem við viljum eiga áfram. Þetta geta ýmist verið flíkur sem við notum nú þegar og líka flíkur sem við fundum í tiltektinni og viljum gjarnan taka… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll 2. hluti
Sjálfbær fatastíll 1. hluti
Mig langar að tjá mig aðeins um tísku, tískustrauma, hrað- og hægtísku - og persónulegan fatastíl Undanfarin ár hefur mikil áhersla verið lögð á hvað svokölluð Fast-fashion er umhverfismengandi og hræðilegt fyrirbæri – sem það er. Textíliðnaðurinn er annar stærsti mengunnarvaldurinn í heiminum, á eftir olíu – plastmengun hvað! Mér finnst einhvern veginn svo öfugt… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll 1. hluti