Óflokkað

Sjálfbær fatastíll – 5. hluti

Fataskápurinn Í hvernig flíkum líður þér best?  Ef við ætlum að vera sjálfbær í fatastíl, viljum byggja upp fataskápinn, þá verðum við að skoða aðeins okkar innri manneskju; kafa í hvað við viljum í alvöru, hvaða týpa erum við innst inni – erum við kvenlegi karakterinn sem vill sýna línur, erum við karlmannlega manneskjan sem… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 5. hluti

Fashion Revolution

Sjálfbær fatastíll – 3. hluti

Fyrsta hluta má lesa hér og annan hluta má lesa hér Flíkur sem ekki verða notaðar áfram Ég held að þegar við förum í gegnum fataskápinn, endum við oft með einhverja bunka...misstóra...af flíkum sem við viljum ekki eiga lengur. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því; þær eru fallegar en passa ekki lengur og færu betur… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll – 3. hluti

Óflokkað

Sjálfbær fatastíll 2. hluti

Fyrsta hluta má lesa hér Fötin í fataskápnum Þegar við erum búin að fara í gegnum fataskápinn og skúffurnar, ætti vonandi að standa eftir einhver bunki af fötum sem við viljum eiga áfram. Þetta geta ýmist verið flíkur sem við notum nú þegar og líka flíkur sem við fundum í tiltektinni og viljum gjarnan taka… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll 2. hluti

Fashion Revolution · Fatabreytingar · Recycling · Sjálfbær fatastíll · Sjálfbær tíska · Sustainable fashion · Up-cycling · upcycling clothes

Sjálfbær fatastíll 1. hluti

Mig langar að tjá mig aðeins um tísku, tískustrauma, hrað- og hægtísku - og persónulegan fatastíl Undanfarin ár hefur mikil áhersla verið lögð á hvað svokölluð Fast-fashion er umhverfismengandi og hræðilegt fyrirbæri – sem það er. Textíliðnaðurinn er annar stærsti mengunnarvaldurinn í heiminum, á eftir olíu – plastmengun hvað! Mér finnst einhvern veginn svo öfugt… Halda áfram að lesa Sjálfbær fatastíll 1. hluti

Óflokkað

Fatanýting

Reglulega heyrum við fréttir af fatafjöllunum sem við vesturlandabúar “gefum” í góðgerðargáma - fatnaður sem er óendurnýtanlegur og endar í landfyllingum eða eyðimörkum minna efnaðri landa. Við heyrum meira að segja af verslunum sem “henda” óseldum fatnaði sem “kominn er úr tísku” þann mánuðinn. Mér finnst virkilega mikilvægt að við séum meðvituð og að við… Halda áfram að lesa Fatanýting

Óflokkað · Fatabreytingar · Námskeið · Patterns · Recycling · Saumaskapur · Sewing · Up-cycling

„Ein sit ég og sauma…“

Þá er Saumaheimur Siggu kominn á laggirnar og nú er hægt að skrá sig á netnámskeið. Þetta netnámskeið, “Sjálfbærni í saumaskap, endurnýtingu og fatastíl” er sjálfstætt nám, þ.e. þú kaupir aðgang að kennsluefninu, hefur aðgang í 12 mánuði og lærir það sem þú vilt á þeim tíma, þegar þér hentar. Efnið, sem er allt á… Halda áfram að lesa „Ein sit ég og sauma…“

Óflokkað

Kynslóðakjóllinn

Undanfarið er ég búin að vera að endurnýta gamlar slæður. Áslaug systir mín lét mig hafa poka fullan af slæðum frá systur okkar, mömmu og ömmusystur - allt konur sem komnar eru á aðrar slóðir en áttu það sameiginlegt að nota slæður. Slæðurnar voru notaðar á ýmsan hátt; til að halda rúllunum stöðugum í hárinu,… Halda áfram að lesa Kynslóðakjóllinn

Óflokkað

Búningaþema

Stundum hefur okkur hjónum verið boðið í svona þemapartý gegnum árin, mér finnst þau ekkert svakalega skemmtileg því ég er ekkert rosalega hugmyndarík þegar kemur að römmum. Hahaha já ég sagði það, ef ég er sett í ramma og á að finna uppá einhverju – þá er eins og heilinn á mér fari bara í… Halda áfram að lesa Búningaþema

Óflokkað

Brotið og bramlað

Framkvæmdir – fyrsta stig Sníðaborðið komið með nýtt hlutverk Ég veit ekki hvort það er Hrúturinn í mér eða eitthvað annað en ég fæ reglulega kitl í kroppinn til að breyta í kringum mig. Kannski er þetta bara einhvers konar hreinsun, ég veit það ekki og er bara nokk sama því mér finnst breytingar skemmtilegt… Halda áfram að lesa Brotið og bramlað

Fatabreytingar · Recycling · Sewing · Up-cycling · upcycling clothes

Frænkur í fatabreytingum

Selma Rán ánægð með fatabreytinguna Selma Rán dóttir Svövu systur segist ekki kunna að sauma en hún á hins vegar nokkrar flíkur sem hún notar lítið. Hún er líka snillingur í að finna gersemar á mörkuðum og í “second-hand” búðum og kaupir oft flíkur sem þarf að peppa aðeins upp. Þar sem Selma Rán er… Halda áfram að lesa Frænkur í fatabreytingum